Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 22. febrúar 2019 Prenta

Mokað í Árneshrepp í dag.

Frá snjómokstri upp Veiðileysuháls.(Kúvíkurdal.) Mynd Oddný Þ.
Frá snjómokstri upp Veiðileysuháls.(Kúvíkurdal.) Mynd Oddný Þ.

Vegagerðin á Hólmavík hóf mokstur norður í Árneshrepp í morgun og sögð þæfingsfærð nú seinnipartinn í dag. En er verið að moka snjóruðningum útaf.

Hvað þessi mokstur endist lengi veit raunverulega enginn, því spáð er allskonar veðri næstu daga með hvassviðri stundum, og kólnandi og hlýnandi á víxl, eftir veðurspá Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Naustvík 10-09-2007.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Náð í einn flotann.
Vefumsjón