Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 30. nóvember 2011 Prenta

Mokstur- Flug.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.

Verið er að opna veginn norður í Árneshrepp samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Nú er komið hið besta veður,NA stinningsgola og smá él og frost er um fimm stig. Nú lítur vel út með flug til Gjögurs,en áætluð brottför úr Reykjavík er klukkan eitt,ekki var hægt að fljúga í gær og á mánudag vegna veðurs. Einnig er áætlunarflugdagur á morgun fimmtudag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
Vefumsjón