Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. mars 2004 Prenta

Mokstur.Flug og póstur.

Snjómokstur var strax í morgun hér innansveitar frá Norðurfirði og fram í Vík og út á Ávikurhraun enn lengra þurfti ekki að moka í átt til Gjögurs enn talsverður mokstur var í Urðunum sem er á milli Mela og Norðurfjarðar.Flug var á réttum tíma í þessu góða veðri í dag eftir norðan bylinn um helgina,ég fljótur í póstferð enda hann lítill í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júní »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Fell-06-07-2004.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
Vefumsjón