Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 4. maí 2006 Prenta

Mokveiði á Grásleppunni.

Hrognaverkun Guðbjörg og Gunnsteinn.
Hrognaverkun Guðbjörg og Gunnsteinn.
1 af 2
Fiskverkun Gunnsteins Gíslasonar á Norðurfirði er búin að verka í 70 tunnur af grásleppuhrognum.
Mest allt af þessu er af bátnum Jóni Emil ÍS 19.
Gunnsteinn á bátnum Óskari III ST 40 hefur lagt líka,enn mikil vinna er að verka hrognin hjá honum og lítið getað verið á sjó og oft slæmt í sjó fyrir hann enn það er minni bátur enn Jón Emil.
Þórður Magnússon á Drangavík ST 160 hætti við að fara á grásleppu.
Að sögn Skarphéðins Gíslasonar er gráslepputímabilið búið hjá honum 21 maí og verður þá að vera búin að draga upp.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • SV hlið eldhúsmegin,SV hlið lokið.18-12-2008.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón