Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. október 2005
Prenta
Munaðarnes komið í eyði.
Þá er öllum búskap hætt á Munaðarnesi nyrsta bæ í Árneshreppi,reyndar feldu hjónin þar mestallt fé í fyrra en voru með nokkrar rollur þar til í haust.
Hjónin Guðmundur G Jónsson og Sólveig Jónsdóttir eru nú flutt í Grundarfjörð enn eiga lögheimili hér í Árneshreppi áfram fyrst um sinn.
Þaug hjón munu síðan verða á Munaðarnesi frá vori til hausts eins og farfuglarnir segja þaug hjón Gummi og Veiga.
Hjónin Guðmundur G Jónsson og Sólveig Jónsdóttir eru nú flutt í Grundarfjörð enn eiga lögheimili hér í Árneshreppi áfram fyrst um sinn.
Þaug hjón munu síðan verða á Munaðarnesi frá vori til hausts eins og farfuglarnir segja þaug hjón Gummi og Veiga.