Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. október 2005 Prenta

Munaðarnes komið í eyði.

Guðmundur G Jónsson og Sólveig Jónsdóttir.
Guðmundur G Jónsson og Sólveig Jónsdóttir.
1 af 2
Þá er öllum búskap hætt á Munaðarnesi nyrsta bæ í Árneshreppi,reyndar feldu hjónin þar mestallt fé í fyrra en voru með nokkrar rollur þar til í haust.
Hjónin Guðmundur G Jónsson og Sólveig Jónsdóttir eru nú flutt í Grundarfjörð enn eiga lögheimili hér í Árneshreppi áfram fyrst um sinn.
Þaug hjón munu síðan verða á Munaðarnesi frá vori til hausts eins og farfuglarnir segja þaug hjón Gummi og Veiga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
Vefumsjón