Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. ágúst 2020 Prenta

Myndatökur í Árneshreppi.

Nú heitir Litla-Ávík Kolku Staðir.
Nú heitir Litla-Ávík Kolku Staðir.
1 af 2

Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er byrjuð í tökum í Árneshreppi á Ströndum. Framleiðslufyrirtækið Zik Zak kvikmyndir framleiðir myndina sem verður aðallega tekin upp á bæjunum Litla-Ávík og Stóru -Ávík,ásamt fleiri stöðum. Aðalleikarar myndarinnar eru þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Hera Hilmars og Aníta Briem. Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögu Bergsveins Birgissonar og leikstýrt af Ásu Helgu Hjörleifsdóttur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
Vefumsjón