Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 11. júlí 2014 Prenta

Myndbönd af aurskriðunni í gær.

Myndbönd af skriðuföllunum í Árnesfjalli sem Indriði Freyr Indriðason tók í gær og lét vefnum í té. Kona Indriða er ættuð frá Víganesi hér í sveit og þau dvelja þar einmitt þessa dagana,og komust ekki lönd hné strönd í Hvalvíkinni í gær frekar en aðrir. Vefurinn þakkar Indriða innilega fyrir. Og DV vistaði á Tubo,og einnig fékk DV myndir frá litlahjalla.


Myndband: Indriði Freyr Indriðason


Myndband: Indriði Freyr Indriðason

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Hafís og uppskipunarbátur á leið í land.
Vefumsjón