Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2011 Prenta

Myndir af foktjóninu.

Vindmyllan gamla við Kallahús á Gjögri bognaði í óveðrinu.
Vindmyllan gamla við Kallahús á Gjögri bognaði í óveðrinu.
1 af 6
Nokkurt foktjón varð í Suðvestan veðrinu í Árneshreppi á mánudaginn eins og hefur komið fram hér á vefnum.

Myndirnar eru frá Víganesi og Grænhóli og vindmyllunni gömlu sem er við Kallahús á Gjögri,og frá Norðurfirði.

Myndirnar og textinn tala best sínu máli.Þótt sumir hér í sveit keyri blindandi um og sjá ekkert foktjón.

Þetta var ekkert venjulegt veður í þessu Suðvestan ofsaveðri með kviðum yfir 50 m/s.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Úr svefnherbergisálmu.02-02-2009.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
Vefumsjón