Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. ágúst 2015 Prenta

Myndir af skriðum. Norðara svæði.

Í Árneskrók.
Í Árneskrók.
1 af 8

Mikil skriðuföll og vatnavextir hafa verið í Árneshreppi undanfarið þótt verst hafi verið í gær. Fréttamaður Litlahjalla tók nokkrar myndir fyrir hádegið í dag af norðara svæðinu, það er frá Árneskrók til Norðurfjarðar. Enn og aftur komu nýjar skriður úr gamla skriðustaðnum í Hvalvík (Árnesfjalli í júlí 2014), en litlar en talsvert vatn rennur þar yfir veginn. Ein stærsta skriðan er í svonefndum Urðum sem er fyrir norðan Mela, á veginum til Norðurfjarðar. Myndirnar tala sínu máli.

Kem með í kvöld eða á morgun myndir af Kjörvogshlíð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Komið í land með dráttartaug og kaðla.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
Vefumsjón