Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 14. október 2004 
			Prenta
		
				
	
	
	Myndir af vegaskemdum.Vegurinn jeppafær.
		
		Vegurinn er nú orðin rétt jeppafær norður í Árneshrepp.Ég set inn myndir af vegaskemmdum í Trékyllisvík teknar um 1300 til 1330 teknar í Hvalvík og við Árnesstapa myndirnar eru ekki góðar enn ættu að koma sæmilega fram.
		
	
	
	
	
	
		
		
		




