Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 15. nóvember 2009 Prenta

Myndir frá 70 ára afmæli Margrétar Jónsdóttur.

Margrét Jónsdóttir ásamt manni sínum Gunnsteini Gíslasyni.
Margrét Jónsdóttir ásamt manni sínum Gunnsteini Gíslasyni.
Nú hefur verið sett inn myndasyrpa frá sjötíu ára afmæli Margrétar Jónsdóttur frá því úr veislunni í gær.
Hinn rétti afmælisdagur er í dag 15 nóvember.
Margar ræðu voru fluttar og margt var um manninn.
Myndirnar tala sínu máli best,og vonar vefurinn að lesendur muni njóta þess að skoða myndirnar en þær munu vera 49 alls.
Ef texti hefur misritast er beðið afsökunar á því,eftir er að fara betur yfir hann.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Þakjárn komið á mikið til á bílskúr,22-11-08.
  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
Vefumsjón