Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 6. janúar 2013 Prenta

Myndir frá Gjögri.

Gjögur séð frá Gjögurbryggju.
Gjögur séð frá Gjögurbryggju.
1 af 7
Myndatökumaður litlahjalla var staddur á Gjögri á föstudaginn 4 janúar og tók nokkrar myndir á svæðinu,allmiklir skaflar eru þar við hús þótt snjór hafi nú sigið mikið um helgina í hlákunni. Gjögurbryggja slapp má segja alveg í óveðrinu í lok desember,þótt einn stór steinn hafi færst til úr sjóvarnargarðinum og lent hálfur upp á bryggjuna,en varnargarðurinn hefur sennilega bjargað bryggjunni. Hús á Gjögri eru oft kennd við ábúendur eða gamla ábúendur,eins og Kallahús og Axelshús,en nú er aðeins sumarhúsabyggð á Gjögri. En hér með eru nokkrar myndir sem teknar voru á föstudaginn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Við Fell 15-03-2005.
  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
Vefumsjón