Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 19. október 2009 Prenta

Myndir frá ferð eldri borgara í Strandasýslu á Vestfirði í sumar.

Þorsteinn J Tómasson sendi vefnum nokkrar myndir frá ferð eldri borgara úr Strandasýslu sem farin var í júní í sumar til Vestfjarða,Ísafjörð og Bolungarvíkur og í siglingu í Jökulfirði og fleiri staði.
Myndirnar eru teknar í Edinborgarhúsinu, á bryggjunni við báta Sjóferða Hafsteins og Kiddýjar og í harðfiskverkun Finnboga Jónassonar.´
Frétt sem sagði frá ferðinni í sumar hér á vefnum má sjá hér.
Engin texti er með myndunum því vefurinn hefur ekki nöfnin á öllu fólkinu en myndirnar eru alltaf skemmtilegar og fólk verður að þekkja sitt fólk.
Vefurinn Litlihjalli vill þakka Þorsteini J kærlega fyrir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
Vefumsjón