Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 12. nóvember 2008 Prenta

Næstum fokhelt á Finnbogastöðum.

Næstum fokhelt.
Næstum fokhelt.
1 af 2

Unnið í þaki.

Í dag var verið að vinna við að klæða þakið á Finnbogastöðum í góðu veðri en talsverðu frosti.

Í dag verður langt komið með að klæða þakið og nú undir kvöld má segja að húsið sé fokhelt,enn vantar útihurðir en búið er að setja plötur til bráðabyrgða í bílskúrsdyr þar sem stóra hurðin á að vera.

Nú er jafnvel byrjað að setja tjörupappa á þakið.

Kristján Guðmundsson var mættur nú seinnipartinn með gröfu fyrir Orkubú Vestfjarða á Hólmavík til að grafa fyrir rafmagnsinntaki úr endastaur og í hús.

Um komandi helgi fara smiðirnir í frí,en þeyr taka frí aðra hvora helgi.

Átta nýjar myndir settar inn í Myndaalbúm.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • Smábátahöfnin á Norðurfirði.10-09-2010.
  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
Vefumsjón