Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. desember 2010 Prenta

Niðurstöður kosninga til stjórnlagaþings.

Enginn Vestfirðingur náði kjöri.
Enginn Vestfirðingur náði kjöri.

Alls greiddu 83.531 atkvæði í kosningum til stjórnlagaþings sem er 35,95% kosningaþátttaka. Um 1100 atkvæði voru ógild. Hér koma upplýsingar um hversu mörg atkvæði þingfulltrúar fengu sem fyrsta val kjósenda.

  1. Þorvaldur Gylfason prófessor 7192 atkvæði sem fyrsta val
  2. Salvör Nordal forstöðumaður Sifræðistofnunar HÍ 2.842 sem fyrsta val
  3. Ómar Þorfinnur Ragnarsson fjölmiðlamaður 2.440 atkvæði sem fyrsta val
  4. Andrés Magnússon læknir 2.175 atkvæði sem fyrsta val
  5. Pétur Gunnlaugsson lögmaður og útvarpsmaður 1.989 atkvæði sem fyrsta val
  6. Þorkell Helgason stærðfræðingur 1.930 atkvæði sem fyrsta val
  7. Ari Teitsson bóndi 1.686 atkvæði sem fyrsta val
  8. Illugi Jökulsson blaðamaður 1.593 atkvæði sem fyrsta val
  9. Freyja Haraldsdóttir framkvæmdastjóri  1.089 atkvæði sem fyrsta val
  10. Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur 1.054 atkvæði sem fyrsta val
  11. Örn Bárður Jónsson sóknarprestur 806 atkvæði sem fyrsta val
  12. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði 753 atkvæði sem fyrsta val
  13. Dögg Harðardóttir deildarstjóri 674 atkvæði sem fyrsta val
  14. Vilhjálmur Þorsteinsson stjórnarformaður CCP 672 atkvæði sem fyrsta val
  15. Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri 584 atkvæði sem fyrsta val
  16. Pawel Bartoszek stærðfræðingur 584 atkvæði sem fyrsta val
  17. Erlingur sigurðarson fv. forstöðumaður Húss skáldsins og kennari við MA 526 atkvæði sem fyrsta val
  18. Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor 531 atkvæði sem fyrsta val
  19. Katrín Oddsdóttir lögfræðingur 479 atkvæði sem fyrsta val
  20. Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðamaður og háskólanemi 493 atkvæði sem fyrsta val
  21. Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands 432 atkvæði sem fyrsta val
  22. Katrín Fjelsted læknir 418 atkvæði sem fyrsta val
  23. Ástrós Gunnlaugsdóttir nemi, stjórnmálafræðingur 396 atkvæði sem fyrsta val
  24. Gísli Tryggvason talsmaður neytenda 348 atkvæði sem fyrsta val
  25. Lýður Árnason læknir, kvikmyndagerðamaður 347 atkvæði sem fyrsta val 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Séð að Felli 15-03-2005.
Vefumsjón