Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 16. febrúar 2006
Prenta
Norðan stormur.
Veður gekk í norðan og norðaustanátt þann 14,í dag er norðan stormur frá því í morgun 20 til 22 m/s með snjókomu litlu sem engu skyggni og gífurlegum sjógángi.
Spáin er slæm fyrir Strandir fram á morgundag,þannig að ílla lítur út með flug á Gjögur fyrr en á laugardag.
Þetta er fyrsta norðanáhlaupið á þessu ári.
Sjá hreifimynd af lægðinni fyrir suðaustan land.Mynd Veðurstofa Íslands.
Spáin er slæm fyrir Strandir fram á morgundag,þannig að ílla lítur út með flug á Gjögur fyrr en á laugardag.
Þetta er fyrsta norðanáhlaupið á þessu ári.
Sjá hreifimynd af lægðinni fyrir suðaustan land.Mynd Veðurstofa Íslands.