Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 9. mars 2017 Prenta

Norðlægar vindáttir framundan.

Alhvít jörð var orðin í morgun.
Alhvít jörð var orðin í morgun.

Fallegt og stillt veður var fyrstu fimm dagana í þessum mánuði og með léttskýjuðum eða heiðskýrum himni og mikilli norðurljósadýrð, en með nokkru frosti. En frá sjötta eru búnar að vera norðlægar vindáttir með stinningsgolu eða kalda og með rigningu, súld, slyddu og núna í nótt snjókomu, og er nú jörð orðin alhvít aftur, en síðustu átta daga hefur jörð verið flekkótt á lálendi.

Eftir veðurspá Veðurstofu Íslands eiga að vera norðlægar vindáttir með einhverri úrkomu, slyddu, snjókomu eða éljum og hita í kringum frostmarkið næstu daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
Vefumsjón