Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. ágúst 2018 Prenta

Ný hafístilkynning frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Hafísjakinn siglir á um 2 til 3 KM hraða til vesturs.
Hafísjakinn siglir á um 2 til 3 KM hraða til vesturs.
1 af 2

Hafisathugun um 11:40.

Nýr hafísjaki um 6 KM V af Sæluskeri, var um KL:09:00 um 5 KM austur af skerinu, virðist því sigla undan straumi á um 2 til 3 KM hraða, sem er óvenjulegt að straumur liggi þarna til vesturs, venjulega liggur straumurinn til A eða SA eða inn flóann. Jakinn sem gefinn var upp í gær með tvo tinda er á svipuðum slóðum og í gærkvöld og virðist strandaður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
Vefumsjón