Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. október 2007
Prenta
Ný heimasíða Finnbogastaðaskóla komin.
Nú á dögunum var hleypt af stokkunum nýrri heimasíðu Finnbogastaðaskóla hér í sveit,enn engin heimasíða hefur verið við skólann fyrr,enda nemendur 5 oft og nú tveir,enn gott þykir að kenna ungum krökkum á tölfvu með því að tjá sig sjálf á eigin síðu skólans.
Myndin sem kemur hér með er af hinum nýja vef skólans,einnig er hann skráður á undir tenglar hér til hægri,undir Finnbogastaðaskóli.
Myndin sem kemur hér með er af hinum nýja vef skólans,einnig er hann skráður á undir tenglar hér til hægri,undir Finnbogastaðaskóli.