Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. október 2007 Prenta

Ný heimasíða Finnbogastaðaskóla komin.

Aðeins tveir nemendur eru við skólann Ásta og Júlíana.
Aðeins tveir nemendur eru við skólann Ásta og Júlíana.
Nú á dögunum var hleypt af stokkunum nýrri heimasíðu Finnbogastaðaskóla hér í sveit,enn engin heimasíða hefur verið við skólann fyrr,enda nemendur 5 oft og nú tveir,enn gott þykir að kenna ungum krökkum á tölfvu með því að tjá sig sjálf á eigin síðu skólans.
Myndin sem kemur hér með er af hinum nýja vef skólans,einnig er hann skráður á undir tenglar hér til hægri,undir Finnbogastaðaskóli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Húsið fellt.
  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Drangar-12-08-2008.
Vefumsjón