Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. júlí 2007 Prenta

Ný heyvinnutæki prufuð.

Rúllu og pökkunarvél Skjaldbakan.
Rúllu og pökkunarvél Skjaldbakan.
1 af 2
Nokkrir bændur hér í sveit fjárfestu nú á dögunum í tveim sambyggðum rúllu og pökkunarvélum.
Maður á vegum vélaumboðsins Vélfangs var í dag að kenna á vélarnar,búið var að slá tvö tún til að prufa tækin á.
Heyskapur er samt ekki byrjaður að fullu enn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
Vefumsjón