Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. maí 2018 Prenta

Ný hreppsnefnd Árneshrepps.

Kort Árneshreppur.
Kort Árneshreppur.

Kosið var til sveitarstjórna í dag 26 maí 2018. Ný hreppsnefnd sem kosin var í Árneshreppi í dag eru þessi: Eva Sigurbjörnsdóttir, Guðlaugur Ágústson ,Bjarnheiður J Fossdal, Arinbjörn Bernharðsson og Björn Torfason. Þannig að í nýrri hreppsnefnd eru allir með virkjun Hvalár í Ófeigsfirði. Andstæðingar virkjunar náðu eingum inn í aðalstjórn hreppsnefndar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Krossnes-20-10-2001.
  • Spýtan og súlan eftir.
  • Húsið fellt.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
Vefumsjón