Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 19. desember 2011 Prenta

Ný móttaka Veðurstofu og aukin verkefni.

Ný aðstaða Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.Mynd Snorri Zóphóníasson.
Ný aðstaða Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi 7.Mynd Snorri Zóphóníasson.

Ný móttaka Veðurstofu Íslands var opnuð þann, 16. desember, að Bústaðavegi 7. Veðurstofan er nú til húsa í tveimur byggingum, Bústaðavegi 7 og eldra húsnæði að Bústaðavegi 9.

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra tók nýrri bygginguna formlega í notkun. Lengi hefur staðið til að leysa húsnæðisvanda stofnunarinnar en auk húsnæðis sem tekið var í notkun 1973, hefur stofnunin fram til þessa haft starfsaðstöðu á fleiri en einum stað á höfuðborgarsvæðinu. Fram kom hjá umhverfisráðherra að stefnt sé að því að hefja undirbúning að nýbyggingu fljótlega. Nánar á vef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Finnbogastaðir að NA verðu.04-04-2009.
Vefumsjón