Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. nóvember 2010 Prenta

Nýr gestur í Skelinni og opið hús í kvöld.

Henry Fletcher.Mynd Þjóðfræðistofa.
Henry Fletcher.Mynd Þjóðfræðistofa.

Þjóðfræðistofa verður með opið hús í Skelinni á Hólmavík þriðjudaginn 30. nóv. milli kl. 18.00 til 20.00. Þema þessa viðburðar er svæðisbundin matarmenning. Henry Fletcher fjallar stuttlega um sitt sérsvið: fæðuöflun í náttúrunni og eru heimamenn hvattir sérstaklega til að koma og kynna sína heimaframleiðslu s.s. sultur, kleinur, lambakjöt, reykta rauðmaga, harðfisk, kæfu og jafnvel jólasmákökur.   Á boðstólnum verður m.a. fiskisúpa, heimabakað brauð og kaffi á 1500 kr.  Allir eru velkomnir!  Frekari upplýsingar veitir Katla Kjartansdóttir í síma 8654463.
Nánar á vef Þjóðfræðistofu

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Rafmagnstafla komin upp.12-12-2008.
  • Steinstún-2002.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Árnesey-06-08-2008.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
Vefumsjón