Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. ágúst 2013 Prenta

Nýr kennari við Finnbogastaðaskóla.

Anna Sigríður Sigurðardóttir.
Anna Sigríður Sigurðardóttir.
1 af 2
Nýr kennari tók við starfi sem kennari við Finnbogastaðaskóla nú á nýju skólaári. Það er Anna Sigríður Sigurðardóttir sem lét sig hafa það að koma á Strandir með tvö börn,annað á skólaskildu aldri,stúlku sem er 8. ára og dreng sem er 3. ára,og eiginmann,en þau koma af höfuðborgarsvæðinu. Anna er lærð spænsku kennari. Önnu líst vel á að koma í þessa fámennu en fallegu sveit og  takast á við nýtt starf hér í Árneshreppi. Nemendur Finnbogastaðaskóla verða fimm á þessu skólaári. Elísa Ösp Valgeirsdóttir er skólastjóri Finnbogastaðaskóla,en hún er búin að vera skólastjóri frá 2010. Finnbogastaðaskóli verður settur í dag klukkan 13:30.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
Vefumsjón