Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 21. október 2007 Prenta

Nýr prédikunarstóll vígður í dag.

Kristín-Sigríður og Guðni.
Kristín-Sigríður og Guðni.
1 af 2
Árneskirkja.
Við guðsþjónustu í Árneskirkju í Árneshreppi á Ströndum í dag sunnudaginn 21-10 kl 14:00,var vígður nýr prédikunarstóll sem er hannaður af Guðlaugi Gauta Jónssyni arkítekt sem einnig teiknaði Árneskirkju hina nýju.
Prétekunarstóllinn var gefin af afkomendum hjónanna Jóns Guðlaugssonar frá Steinstúni og Aðalheiðar Magnúsdóttur.
Prédikunarstóllinn er steinn og er af steintegundinni gabbró.
Sr.Guðni Þór Ólafsson prófastur prédikaði,enn fyrir altari þjónuðu Sr.Sigríður Óladóttir sóknarprestur og Kristín Árnadóttir Djákni.
Kirkjukór Árneskirkju sá um söng við undirleik Stefaníu Sigurgeirsdóttur orgelleikara.
Við guðsþjónustuna var einnig afhent ný útgáfa af Bíblíunni og lesið upp úr henni,enn föstudaginn 19.október,kom Bíblían út í nýrri þýðingu og það er fyrsta heildarþýðing hennar sem út kemur á íslensku í heila öld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Óskar III ST 40-Gunnsteinn Gíslason.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
Vefumsjón