Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. desember 2009 Prenta

Nýr umdæmisstjóri Flugstoða á Vestfjörðum.

Flugturninn Ísafjarðarflugvelli.Mynd Bæjarins besta.
Flugturninn Ísafjarðarflugvelli.Mynd Bæjarins besta.
BB.ÍS
Arnór Magnússon hefur verið ráðinn umdæmisstjóri Flugstoða á Vestfjörðum frá og með 1. janúar 2010. Arnór starfaði hjá Flugstoðum frá 1984 til 2007 og vann þá í flugturninum. Síðastliðið sumar kom hann svo inn í afleysingar og er nú orðinn umdæmisstjóri. Hann segir nýja stafið leggjast vel í sig, enda sé hann á heimavelli, þótt hann hafi ekki verið þarna megin við borðið áður.
Hermann Halldórsson var settur umdæmisstjóri síðastliðið vor þegar Guðbjörn Charlesson lét af störfum, en hann hefur nú horfið til annarra starfa.
www.bb.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
Vefumsjón