Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 7. október 2009
Prenta
Nýr vefur sem heitir 360.is
Nafnið 360 er komið til vegna þess að það eru 360 gráður í hringnum,en efni verður sótt alls staðar að af landinu.
360.is er sjálfstætt rekin eining sem tengist ekki neinum aðilum,fjárhagslegum böndum eða er skuldbundinn,fyrirtækjum,stofnunum eða öðrum.
Markmiðið er að draga fram fréttir og efni sem kemur ekki síst frá vefmiðlum af landsbyggðinni og fylgjast með hvað er að gerast í atvinnulífinu á landinu,ásamt með öðru efni.
Það er von okkar að þessum vef verði vel tekið.
Vefurinn er í stöðugri þróun,segir í fréttatilkynningu.
www.360.is
360.is er sjálfstætt rekin eining sem tengist ekki neinum aðilum,fjárhagslegum böndum eða er skuldbundinn,fyrirtækjum,stofnunum eða öðrum.
Markmiðið er að draga fram fréttir og efni sem kemur ekki síst frá vefmiðlum af landsbyggðinni og fylgjast með hvað er að gerast í atvinnulífinu á landinu,ásamt með öðru efni.
Það er von okkar að þessum vef verði vel tekið.
Vefurinn er í stöðugri þróun,segir í fréttatilkynningu.
www.360.is