Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 20. mars 2011 Prenta

Nýtt fyrirtæki á Ströndum.

Forsíða Jónasar Í Hvalnum.
Forsíða Jónasar Í Hvalnum.
Fréttatilkynning:
Jónas i hvalnum
er nýtt fyrirtæki sem býður upp á alhliða tölvuþjónustu. Fyrirtækið er staðsett á Ströndum og veitir þjónustu um allt land í gegnum fjarhjálp. Framkvæmdastjóri og eigandi er Jónas Gylfason. Jónas hefur m.a. reynslu af uppsetningu, uppfærslum og eftirliti með vélbúnaði, hugbúnaði og stýrikerfum, hugbúnaðardreifingu, vírusvörnum auk alhliða tölvuþjónustu og ráðgjöf. Jónas starfaði áður í 13 ár sem sérfræðingur á Upplýsingatæknisviði Landsbanka Íslands.

Hægt er að hafa samband í síma  820-6453 og í netfangið  jonas@jonasihvalnum.is
Vefsíða fyrirtækisins er hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Pétur og Össur.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Þórólfur Guðfinnsson.
Vefumsjón