Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. júní 2010 Prenta

Oddný oddviti áfram í Árneshreppi.

Oddný Snjólaug Þórðardóttir á skrifstofu sinni.
Oddný Snjólaug Þórðardóttir á skrifstofu sinni.
Ný hreppsnefnd Árneshrepps kom saman miðvikudaginn 16.júní 2010,og var Oddný S. Þórðardóttir á Krossnesi kosin oddviti og Eva Sigurbjörnsdóttir í Djúpavík varaoddviti.Þessi kosning fer fram árlega þ.e.oddviti og varaoddviti eru kosnir til eins árs í senn. 

Guðlaugur Ágústsson var varaoddviti,síðasta kjörtímabil hreppsnefndar Árneshrepps.

Aðrir í hreppsnefnd eru þau Ingólfur Benediktsson Árnesi,Guðlaugur Ágústson í Norðurfirði og ný í hreppsnefnd er Elín Agla Briem skólastjóri Finnbogastaðaskóla.

Oddný Snjólaug Þórðardóttir er því oddviti áfram.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Slegið up fyrir grunni.04-09-08.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Forstofuhurð SV,18-11-08.
  • Kort Árneshreppur.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
Vefumsjón