Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. ágúst 2015 Prenta

Oddvitinn komst ekki heim.

Eva á skrifstofu hreppsins.
Eva á skrifstofu hreppsins.

Á fimmtudaginn 27.ágúst var Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti við vinnu á hreppsskrifstofunni að venju og ætlað á stað heim um nónleitið. En þegar hún kemur að Kýrvíkurnesbrekku sem er inn með Reykjarfirði á Kjörvogshlíð eru komnar skriður á veginn, og hún fer að kanna aðeins lengra innar og sér bara aurspýjur lengra og lengra. Þannig að hún varð að snúa við og fór í Trékyllisvík til vina þar og var þessa daga sem vatnsveðrið var. Eva komst svo heim núna um kaffileitið í dag eftir að Vegagerðin  var búin að moka í gegn nú bara rétt áðan. Þannig að Eva komst ekki til síns heima í tvo sólarhringa.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Tvær góðar,Krístín og Edda.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
Vefumsjón