Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. janúar 2009 Prenta

Ófært á Gjögur.

Gjögurflugvöllur.Myndasafn.
Gjögurflugvöllur.Myndasafn.
Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna hvassviðris vindur er nú af NA frá 19 m/s uppí 26 m/s í kviðum,og alltaf er að dimma meir og meir.
Nokkrir farþegar bíða eftir flugi fyrir sunnan til Gjögurs.
Ekki  lítur vel út með flug á morgun eftir veðurspá,en spáð er hvassviðri áfram með ofankomu,en flug á Gjögur verður athugað á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Seljanes-06-08-2008.
Vefumsjón