Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. mars 2006 Prenta

Ófært í Árneshrepp.

Ófært er nú orðið úr eða til Árneshrepps.
Stór jeppi ætlaði suðurúr í morgun enn varð að snúa við fyrir innan bryggjurnar í Djúpavík.
Þetta var Björn Torfason á Melum og er hann á stórum og miklum jeppa enn það dugði ekki til því kleyfarnar fyrir ofan Djúpavík eru kol ófærar miklir snjókestir eða skaflar.
Einhvernstaðar hlaut snjóin að skafa í skafla hlémeigin í þessu veðri sem var í gærkvöld og nótt.
Þaug hjón á Melum náðu svo áætlunarvélinni frá Gjögri seinnipartin í dag,enn flogið var á áætlun í dag þrátt fyrir stíf él um það leyti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Veiðileysa-11-09-2002.
  • Árnesstapar-Reykjaneshyrna í baksýn og Mýrahnjúkur frá Hvalvík séð.10-03-2008.
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
Vefumsjón