Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. mars 2006 Prenta

Ófært í Árneshrepp.

Ófært er nú orðið úr eða til Árneshrepps.
Stór jeppi ætlaði suðurúr í morgun enn varð að snúa við fyrir innan bryggjurnar í Djúpavík.
Þetta var Björn Torfason á Melum og er hann á stórum og miklum jeppa enn það dugði ekki til því kleyfarnar fyrir ofan Djúpavík eru kol ófærar miklir snjókestir eða skaflar.
Einhvernstaðar hlaut snjóin að skafa í skafla hlémeigin í þessu veðri sem var í gærkvöld og nótt.
Þaug hjón á Melum náðu svo áætlunarvélinni frá Gjögri seinnipartin í dag,enn flogið var á áætlun í dag þrátt fyrir stíf él um það leyti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
Vefumsjón