Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. mars 2007 Prenta

Ófært orðið í Árneshrepp.

Kort Vegagerðar.
Kort Vegagerðar.
Nú eru vegagerðarmenn búnir að skoða vegin norður Bala og norður í Árneshrepp.
Nú um hádeigið er vegurin norður talin ófær alveg,og eingin ætti að reyna að fara norðurfyrir Bjarnarfjörð.
Innansveitar í Árneshreppi er þæfingur enn ófært til Djúpavíkur.
Nú hér við sjóin er bullandi snjókoma og skyggni um hálfur kílómetri og hiti um o stigið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
Vefumsjón