Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 27. janúar 2008 Prenta

Ofsaveður.

Sjóinn skefur Úr myndasafni.
Sjóinn skefur Úr myndasafni.
Ofsaveður er nú á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Eftir að vindur snérist til Suðvesturs bálhvesti og hefur verið nú undanfarna 2 tíma.
Vindur nú er Suðsuðvestan 32 m/s og hviður í 44 m/s sem er langt yfir 12 vindstigum gömlum.
Rigning er og hiti 4,9 stig.
Mjög svellað er og varla stætt á milli húsa

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Sement sett í.06-09-08.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
Vefumsjón