Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 27. janúar 2008 Prenta

Ofsaveður.

Sjóinn skefur Úr myndasafni.
Sjóinn skefur Úr myndasafni.
Ofsaveður er nú á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Eftir að vindur snérist til Suðvesturs bálhvesti og hefur verið nú undanfarna 2 tíma.
Vindur nú er Suðsuðvestan 32 m/s og hviður í 44 m/s sem er langt yfir 12 vindstigum gömlum.
Rigning er og hiti 4,9 stig.
Mjög svellað er og varla stætt á milli húsa

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Kristín í eldhúsinu.
Vefumsjón