Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 27. janúar 2008
Prenta
Ofsaveður.
Ofsaveður er nú á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Eftir að vindur snérist til Suðvesturs bálhvesti og hefur verið nú undanfarna 2 tíma.
Vindur nú er Suðsuðvestan 32 m/s og hviður í 44 m/s sem er langt yfir 12 vindstigum gömlum.
Rigning er og hiti 4,9 stig.
Mjög svellað er og varla stætt á milli húsa
Eftir að vindur snérist til Suðvesturs bálhvesti og hefur verið nú undanfarna 2 tíma.
Vindur nú er Suðsuðvestan 32 m/s og hviður í 44 m/s sem er langt yfir 12 vindstigum gömlum.
Rigning er og hiti 4,9 stig.
Mjög svellað er og varla stætt á milli húsa