Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 25. janúar 2010 Prenta

Ofsaveður.

Séð til Krossnessfjalls.
Séð til Krossnessfjalls.
1 af 2
Ofsaveður er nú hér í Árneshreppi.

Á veðurmælum á veðurstöðinni í Litlu-Ávík hefur meðalvindhraði verið þetta 52 til 58 hnútar eða 27 til 30 m/s eða tíu til ellefu vindstig gömul.Hviður hafa farið í 80 hnúta eða í 41 m/s eða langt yfir 12 vindstig.Þetta er á milli kl 14:00 og til 15:30.Veður er af Suðsuðvestri.

Á Gjögurflugvelli voru kl 15:00 28 m/s og mesta kviða í 46 m/s.
Þetta hefur veri rok,ofsaveður eða fárviðri frá því uppúr hádegi.ef notaðar eru gömlu góðu veðurlýsingarnar.
Eftir spá á að draga úr veðurhæð undir kvöld.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
  • Saumaklúbbur í Bæ þann 09-01-2009.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
Vefumsjón