Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. mars 2013 Prenta

Opið í Árneshrepp.

Frá snjómokstri við Hrafnshamar.
Frá snjómokstri við Hrafnshamar.
Vegagerðin  á Hólmavík er nú að opna norður í Árneshrepp. Byrjað var í gær að moka. Þetta var talsverður snjór eða skaflar á leiðinni. Nú er orðið opið en eftir er að moka ruðningum útaf. Ófært er búið að vera norður síðan í síðasta hreti sem var fjórða til áttunda mars. Ekki er spáð úrkomu miklu veðri framundan,en samt einhverri snjókomu eða éljum. Þannig að vegurinn gæti haldist opinn eitthvað áfram næstu daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Unnið í þaki 24-11-08.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
  • Naustvík 17-08-2008.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
Vefumsjón