Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 25. janúar 2011 Prenta

Opið norður í Árneshrepp.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
1 af 2
Í morgun var opnað norður í Árneshrepp,mokað var norðanfrá til Djúpavíkur,tvö snjóflóð voru á Kjörvogshlíðinni.

Hefill mokaði að sunnanverðu til Djúpavíkur,ekki var um mikinn snjó að ræða.

´'Að sögn Jóns Harðar Elíssonar rekstrarstjóra hjá Vegagerðinni á Hólmavík er lítið sem ekkert um vatnsskemmdir á leiðinni norður og innansveitar í Árneshreppi;enda rigndi lítið þar miðað við á Hólmavíkursvæðinu,þótt snjó hafi tekið fljótt upp í hitanum og hvassviðrinu.

Nú er orðið fært norður í Árneshrepp,hálkublettir eru víða og eða yfirborðs aurbleyta.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Slegið upp fyrir grunni.04-09-08.
  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Platan steypt.01-10-08.
Vefumsjón