Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 5. mars 2011 Prenta

Opnað í Árneshrepp.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
Vegagerðin létt opna veginn norður í Árneshrepp í morgun.

Mokað var aðeins norðan megin frá og þurfti aðeins að moka suður í Veiðileysukleif.

Að sögn snjómokstursmanns var um mjög lítinn snjó að ræða,en þar sem snjór var var hann harður sem klaki,enda oft búið að þiðna og frjósa aftur á víxl.

Síðast var opnað norður þann 17 febrúar,þá var líka um lítinn snjó að ræða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Litla-Ávík.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
Vefumsjón