Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 13. mars 2011 Prenta

Opnað í Árneshrepp.

Veghefill við snjómokstur.
Veghefill við snjómokstur.
1 af 2
Veghefill er nú á leið norður í Árneshrepp að opna veginn,að sögn vegagerðarmanns hjá Vegagerðinni á Hólmavík var hefillinn komin á Veiðileysuháls um þetta leyti þegar þetta er skrifað,lítill snjór var á leiðinni þangað en reiknað er með meyri snjó í Kúvíkurdalnum og í kleifunum og út með Reykjarfirðinum og á Kjörvogshlíðinni.

Vegurinn verður einnig hreinsaður á morgun ef þurfa þykir.

Síðast var opnað laugardaginn 5 mars fyrir um viku síðan,enn sú færð spilltist fljótt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Slydda en áfram reist.27-10-08.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Búið að setja flotefni í öll gólf í herbergjum.04-04-2009.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Seljanes og Ófeigsfjörður 15-03-2005.
Vefumsjón