Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. nóvember 2011 Prenta

Opnað í Árneshrepp.

Kort Vegagerðar í morgun.
Kort Vegagerðar í morgun.

Nú er verið að moka veginn norður í Árneshrepp samkvæmt vef Vegagerðarinnar.Þetta er rétt yfirferðin enda var þungfært í gær og var hægt að komast á stórum og vel búnum jeppum.Vegurinn var hreinsaður innansveitar í gær mest grjót í Urðunum,veginum til Norðurfjarðar,og í Árneskróknum grjót og þari og rusl eftir sjógarðinn undanfarið.

Ekki lítur vel út með flug svona í morgunsárið,þokusúld er og mjög lágskýjað.Sjá einnig frétt MBL.is í morgun-Stutt í vöruskort á Ströndum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Frá Gjögri sést til Grænhóls-Víganes og Kjörvogs.
  • Söngur.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
Vefumsjón