Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. mars 2019 Prenta

Opnað norður í Árneshrepp í dag.

Frá snjómokstri. Myndasafn.
Frá snjómokstri. Myndasafn.

Vegagerðin á Hólmavík er núna í morgun að opna veginn norður í Árneshrepp, mokað er beggja megin frá, það er norðan og sunnanverðu. Frá 20 mars verður vegurinn mokaður tvisvar í viku ef þurfa þikir og veður leifir, það er á þriðjudögum og föstudögum.

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
Vefumsjón