Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. desember 2014 Prenta

Opnað norður seinni partinn í dag og kvöld.

Úr myndasafni,snjómokstur.
Úr myndasafni,snjómokstur.
1 af 2

Það endaði með að Vegagerðin á Hólmavík opnaði norður seinni partinn í dag og í kvöld. Vegagerðin hætti við í morgun að moka vegna veðurs en byrjuðu svo þegar veður lægði. Mokað var líka norðan megin frá,en sú vél bilaði,traktor með plóg,en það brotaði eitthvað í honum. Þannig að veghefillinn hélt áfram alveg norður og er núna verið að moka innansveitar í kvöld,en það klárast sennilega ekki fyrr enn í fyrramálið. Spáð er skárra veðri á morgun og verður þá flogið tvær ferðir á Gjögur,og vegir innansveitar verða að vera sæmilega greiðfærir vegna póst og vöruflutninga og farþegar að koma.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Gunnsteinn heldur tölu tilkonu sinnar,við undirspil Hilmars.
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
Vefumsjón