Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. janúar 2017 Prenta

Opnað til Árneshrepps.

Kort Vegagerðin.is
Kort Vegagerðin.is

Vegagerðin á Hólmavík er að opna veginn norður í Árneshrepp, ekki er um mikinn snjó að ræða „segir vegaverkstjóri, þetta er bara svona rétt yfirferð, segir hann“. Oddviti Árneshrepps bað um þennan mokstur og á kosnaður við hann á að skiptast jafnt á milli Vegagerðarinnar og sveitarfélagsins Árneshrepps. Nú sem af er vetri hefur það verið í fyrsta sinn að mokað er innansveitar ef þarf á morgnana frá Trékyllisvík og til Norðurfjörður, til þess að börnin komist í skólann, það er mikil breyting frá því í fyrra vetur, og mikið fagnaðarefni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
  • Nýr ljósastaur komin upp,13-11-08.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Barðakot í Norðurfirði-24-07-2004.
Vefumsjón