Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. janúar 2009 Prenta

Opnað til Djúpavíkur í gær.

Guðlaugur við hjólaskófluna.
Guðlaugur við hjólaskófluna.

Opnaður var vegurinn frá Kjörvogi til Djúpavíkur í gær.Að sögn Guðlaugs Ágústssonar var þetta talsverður mokstur,en hann mokaði með hjólaskóflu hreppsins en hún er útbúin með snjótönn.
Þetta fékkst í gegn enn kostnaðurinn er helmingaskipti á milli Vegagerðar og sveitarfélagssins Árneshrepps.
Þannig að hjónin Ásbjörn og Eva komust í gær að sækja póstinn sinn og í verslun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Helga Pálsdóttir veislustjóri les upp dagskrá kvöldsins og Hilmar.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
Vefumsjón