Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 18. apríl 2007 Prenta

Orðsending frá Leikfélagi Hólmavíkur.

Frá sex í sveit 2003.
Frá sex í sveit 2003.
Ágætu íbúar Árneshrepps!

Leikfélag Hólmavíkur verður því miður að tilkynna ykkur það að við munum ekki koma norður með leikritið "Þið munið hann Jörund". Okkur langar þess í stað að benda ykkur á sýningar í Félagsheimilinu á Hólmavík laugardaginn 21. apríl, sunnudaginn 22. apríl og laugardaginn 28. apríl. Miðaverð er kr. 2000 fyrir 6 ára og eldri.
Veitingasala er á staðnum-gos,sælgæti, snakk og bjór.
Einnig selur kvennakórinn Norðurljós glæsilegar veitingar, kökur og kaffi.

Með kveðju
Stjórn Leikfélags Hólmavíkur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
Vefumsjón