Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. nóvember 2009 Prenta

Orgelvika í Kaupfélaginu á Hólmavík.

Hólmavíkurkirkja.Mynd Thorarinn Ólafsson 2007.
Hólmavíkurkirkja.Mynd Thorarinn Ólafsson 2007.
Sóknarnefnd Hólmavíkurkirkju leitar nú leiða til að fjármagna kaup á nýju orgeli. Það orgel sem nú er í notkun er nánast ónýtt. Sóknarnefndin hefur fengið tilboð í nýtt orgel af gerðinni Ahlborn V, sem er rafmagnsorgel framleitt í Þýskalandi. Kaupfélag Steingrímsfjarðar mun taka þátt í að styrkja þetta verkefni sóknarnefndar með því að leggja í orgelsjóðinn 10% af vörusölu vikunnar 9.-13. nóvember í aðalverslun félagsins á Hólmavík.

Vonast er til að viðbrögð viðskiptavina verði jákvæð gagnvart þessari fjáröflun og þeir verði áfram um að styrkja gott málefni.

 

 

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Fell-06-07-2004.
  • Svalahurð,18-11-08.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
Vefumsjón