Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. mars 2009 Prenta

Orkubú Vestfjarða hækkar verðskrár.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.Mynd Strandir.is
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.Mynd Strandir.is

Á fundi stjórnar Orkubús Vestfjarða ohf. þann 28. janúar s.l. var ákveðið að hækka verðskrár Orkubús Vestfjarða fyrir dreifingu raforku að jafnaði um 13% frá og með 1. mars. Tengigjöld verða óbreytt að sinni. Helsta breyting í uppbyggingu gjaldskrár er að tveggja þrepa verðlagningu dreifingar orkunnar er hætt og fast árlegt gjald hækkað til að mæta tekjutapi ásamt hækkun á ódýrara þrepinu sem eftir breytingu nær til allrar orku. Hækkun þessi er rökstudd með vísan til verðlagshækkana frá síðustu breytingu verðskrárinnar 1/8 2008. Vísitala byggingarkostnaðar hefur hækkað um 23,6% síðustu 6 mánuði og vísitala neysluverðs um 8,4% og verðbólga síðustu 12 mánaða mælist rúm 18%. Þá er einnig bent á á undanförnum árum hefur Orkubú Vestfjarða aðeins nýtt um 90% af tekjuramma sínum fyrir dreifingu raforku.
Nánar hér á bb.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Borgarísjakinn 27-09-2017.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
Vefumsjón