Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. júní 2013 Prenta

Orkubúið búið að láta skrifa undir.

Farið var með jarðstrenginn yfir Ávíkurá þar sem lónið er í ánni.
Farið var með jarðstrenginn yfir Ávíkurá þar sem lónið er í ánni.
Orkubú Vestfjarða er nú búið að láta jarðeigendur skrifa undir þar sem farið verður með jarðstrengi yfir jarðir í þessari lotu. Að sögn Þorsteins Sigfússonar svæðisstjóra Orkubúsins á Hólmavík urðu mannleg mistök þess valdandi að aðeins ábúendur voru látnir skrifa undir fyrir nokkru.

Nú er búið að áveða að ekki verður lagður jarðkapall í sumar frá Norðurfirði og til Krossness og eða að sundlaug,það fékkst ekki fjármagn í það að sinni. En nú er hinsvegar ákveðið að leggja jarðstreng frá Víganesafleggjara og til Kjörvogs og þar er einnig endurvarp fyrir Símann til Djúpavíkur. Verkið gengur vel en erfiðasti kaplinn er eftir það er í Árneskrók og við Árnesstapa og að Melatúnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Júní »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Á Fellsbrún á leið á Kálfatind.
  • Kistuvogur þar sem galdrabrennur fóru fram.28-06-2003.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
Vefumsjón