Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 27. ágúst 2013 Prenta

Orkubúið tekur niður staura.

Byrjað að losa staur.
Byrjað að losa staur.
1 af 4

Starfsmenn Orkubúsins á Hólmavík hafa verið við að taka niður rafmagnsstaura í Árneshreppi þar sem jarðstrengur var lagður. Staurar eru teknir niður frá Melum og í Trékyllisvíkinni og út í Ávíkur og að símahúsi í Reykjaneshyrnu. Eitthvað af staurunum verður notaðir fyrir ljósastaura við bæi þar sem þarf að skipta um ljósastaura. Þetta eru um sjötíu staurar sem verða teknir niður. Rafmagnsvírinn er síðan spólaður inn og látinn í hankir. Rafmagnsstaurarnir eru síðan að veiturafmagn kom í Árneshrepp á árinu 1977,en þá var allt lagt í loftlínu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Íshrafl í Ávíkinni 18-12-2010.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
Vefumsjón